Alfreð - Atvinnuleit 3.5.19 [free]

Beschrijving

Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill á Íslandi. Með Alfreð appinu er hægt að vakta, skoða og sækja um störf, hvar og hvenær sem er. Í hverri viku birtast mörg hundruð ný störf
í Alfreð appinu.
Helstu möguleikar:
● Starfsvaktin: Vaktaðu störf út frá þekkingarsviði, menntun og/eða staðsetningu. Fáðu tilkynningar í símann þegar ný störf koma inn sem passa við vaktina þína.
● Prófíll: Settu upp Alfreð prófíl og sæktu um draumastarfið með örfáum smellum.
● Umsóknir: Hver umsókn hefur sína eigin tímalínu þar sem hægt er að fylgjast með stöðu mála.
● Viðhengi: Láttu ferilskrána og/eða kynningarbréf fylgja með umsókninni.
● Samskipti: Möguleiki á beinum samskiptum við fyrirtæki í gegnum appið eftir að sótt hefur verið um starf.
● Viðtalsboð: Fyrirtæki geta boðað þig í starfsviðtal í gegnum appið.
● Hausaveiðar: Kveiktu á „hausaveiðum“ til að leyfa starfsmönnum Alfreðs að hafa samband og kynna fyrir þér möguleg starfstækifæri.

Oude Versies

Free Download Download door QR Code
  • Applicatie Naam: Alfreð - Atvinnuleit
  • Categorieën: Zakelijk
  • App Code: is.stokkur.alfred.android
  • Nieuwste versie: 3.5.19
  • eis: 5.0 of hoger
  • bestand Grootte : 15.66 MB
  • Werk tijd: 2022-10-18